Fjárhagsyfirlit banner image
Fjárhagsyfirlit banner image

Fjárhagsyfirlit

Fjárhagsyfirlit

Lykiltölutafla

Rekstrarreikningur20212020201920182017

Heildarvelta

101.052.383

87.917.995

86.741.406

59.704.612

35.050.295

Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA)

10.117.614

7.056.542

7.605.242

4.627.760

3.535.365

Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði (EBIT)

7.660.359

4.428.681

5.198.477

3.218.715

2.528.476

Hagnaður ársins fyrir skatta (EBT)

6.161.169

2.777.757

3.370.832

2.476.515

2.523.693

Hagnaður ársins

4.972.114

2.266.303

2.795.548

2.058.669

2.070.967

Efnahagsreikningur

Eignir samtals

85.971.757

83.364.544

81.244.343

77.799.073

27.656.418

Eigið fé samtals

33.910.395

29.783.625

28.688.244

25.969.846

13.811.799

Vaxtaberandi skuldir

27.311.524

32.548.580

33.380.154

37.313.563

8.000.000

Nettó vaxtaberandi skuldir

23.308.808

29.985.638

28.011.400

33.046.638

5.199.918

Sjóðsstreymi

Handbært fé frá rekstri

8.291.955

4.386.634

5.556.424

3.825.107

2.375.790

Fjárfestingahreyfingar samtals

2.103.540

-3.413.712

477.705

-13.734.045

-2.268.133

Fjármögnunarhreyfingar samtals

-8.988.697

-3.799.964

-4.961.101

11.342.856

392.601

Handbært fé í árslok

4.002.716

2.562.942

5.368.754

4.266.925

2.800.082

Kennitölur

Framlegð í prósentu af vörusölu

25,0%

24,0%

23,8%

23,3%

28,9%

EBITDA hlutfall af heildarveltu

10,0%

8,0%

8,8%

7,8%

10,1%

Arðsemi eigin fjár

15,6%

7,8%

10,2%

11,0%

16,1%

Innra virði hlutafjár

107,27

92,18

87,31

78,80

55,25

Eiginfjárhlutfall

39,4%

35,7%

35,3%

33,4%

49,9%

Veltufjárhlutfall

1,31

1,10

1,19

1,11

1,96

Lausafjárhlutfall

0,66

0,58

0,67

0,58

1,30

Fjárfestingar ársins

2.381.316

3.842.343

2.257.756

1.715.175

2.525.409

Lykiltölutafla

Rekstrarreikningur20212020201920182017

Heildarvelta

101.052.383

87.917.995

86.741.406

59.704.612

35.050.295

Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA)

10.117.614

7.056.542

7.605.242

4.627.760

3.535.365

Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði (EBIT)

7.660.359

4.428.681

5.198.477

3.218.715

2.528.476

Hagnaður ársins fyrir skatta (EBT)

6.161.169

2.777.757

3.370.832

2.476.515

2.523.693

Hagnaður ársins

4.972.114

2.266.303

2.795.548

2.058.669

2.070.967

Efnahagsreikningur

Eignir samtals

85.971.757

83.364.544

81.244.343

77.799.073

27.656.418

Eigið fé samtals

33.910.395

29.783.625

28.688.244

25.969.846

13.811.799

Vaxtaberandi skuldir

27.311.524

32.548.580

33.380.154

37.313.563

8.000.000

Nettó vaxtaberandi skuldir

23.308.808

29.985.638

28.011.400

33.046.638

5.199.918

Sjóðsstreymi

Handbært fé frá rekstri

8.291.955

4.386.634

5.556.424

3.825.107

2.375.790

Fjárfestingahreyfingar samtals

2.103.540

-3.413.712

477.705

-13.734.045

-2.268.133

Fjármögnunarhreyfingar samtals

-8.988.697

-3.799.964

-4.961.101

11.342.856

392.601

Handbært fé í árslok

4.002.716

2.562.942

5.368.754

4.266.925

2.800.082

Kennitölur

Framlegð í prósentu af vörusölu

25,0%

24,0%

23,8%

23,3%

28,9%

EBITDA hlutfall af heildarveltu

10,0%

8,0%

8,8%

7,8%

10,1%

Arðsemi eigin fjár

15,6%

7,8%

10,2%

11,0%

16,1%

Innra virði hlutafjár

107,27

92,18

87,31

78,80

55,25

Eiginfjárhlutfall

39,4%

35,7%

35,3%

33,4%

49,9%

Veltufjárhlutfall

1,31

1,10

1,19

1,11

1,96

Lausafjárhlutfall

0,66

0,58

0,67

0,58

1,30

Fjárfestingar ársins

2.381.316

3.842.343

2.257.756

1.715.175

2.525.409

Hluthafaupplýsingar og fjárfestatengsl

Festi hf. er skráð á aðallista NASDAQ OMX Iceland undir merkinu FESTI. N1 var skráð á markað í desember 2013 en í júní 2017 kaupir fyrirtækið Festi og var nafninu þá breytt í Festi. Markmið fjárfestatengsla Festi er að veita markaðnum upplýsingar þannig að hlutabréfaverð fyrirtækisins endurspegli ávallt gangvirði þess. Til að ná því markmiði er stefnt að því að veita fjárfestum og greiningaraðilum nákvæmar fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar á réttum tíma. Hlutabréfaverð Festi stóð í 226 kr. í lok árs 2021.

Hlutafé

Í lok árs 2021 var fjöldi hluta í Festi 323.500.000 og markaðsvirði á hlut stóð í 226. Markaðsvirði félagsins í lok árs 2021 var því 73,1 milljarðar sem er hækkun um 15,7 milljarða frá árslokum 2020.

Lækkun á árinu

Á aðalfundi Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2021, var samþykkt að heimila stjórn félagsins að lækka hlutaféð í félaginu um 11 millj. kr. að nafnverði vegna eigin hluta sem keyptir höfðu verið. Skráð hlutafé í félaginu eftir lækkun nam 323,5 millj. kr.

Endurkaup á árinu

Stjórn Festi hefur mótað stefnu um fjármagnsskipan og arðgreiðslur en samkvæmt henni er miðað við að arðgreiðslur til hluthafa eða kaup eigin bréfa nemi að lágmarki 50% af hagnaði hvers árs. Á aðalfundi Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2021, var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu fyrir allt að 10% af heildarhlutafé félagsins til að geta uppfyllt stefnuna. Á grundvelli þessarar heimildar voru 6.972.623 hlutir keyptir til ársloka 2021. Í lok árs 2021 átti Festi 7.382.000 hluti eða 2,3% af útgefnum hlutum.

Hluthafaupplýsingar og fjárfestatengsl

Festi hf. er skráð á aðallista NASDAQ OMX Iceland undir merkinu FESTI. N1 var skráð á markað í desember 2013 en í júní 2017 kaupir fyrirtækið Festi og var nafninu þá breytt í Festi. Markmið fjárfestatengsla Festi er að veita markaðnum upplýsingar þannig að hlutabréfaverð fyrirtækisins endurspegli ávallt gangvirði þess. Til að ná því markmiði er stefnt að því að veita fjárfestum og greiningaraðilum nákvæmar fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar á réttum tíma. Hlutabréfaverð Festi stóð í 226 kr. í lok árs 2021.

Hlutafé

Í lok árs 2021 var fjöldi hluta í Festi 323.500.000 og markaðsvirði á hlut stóð í 226. Markaðsvirði félagsins í lok árs 2021 var því 73,1 milljarðar sem er hækkun um 15,7 milljarða frá árslokum 2020.

Lækkun á árinu

Á aðalfundi Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2021, var samþykkt að heimila stjórn félagsins að lækka hlutaféð í félaginu um 11 millj. kr. að nafnverði vegna eigin hluta sem keyptir höfðu verið. Skráð hlutafé í félaginu eftir lækkun nam 323,5 millj. kr.

Endurkaup á árinu

Stjórn Festi hefur mótað stefnu um fjármagnsskipan og arðgreiðslur en samkvæmt henni er miðað við að arðgreiðslur til hluthafa eða kaup eigin bréfa nemi að lágmarki 50% af hagnaði hvers árs. Á aðalfundi Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2021, var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu fyrir allt að 10% af heildarhlutafé félagsins til að geta uppfyllt stefnuna. Á grundvelli þessarar heimildar voru 6.972.623 hlutir keyptir til ársloka 2021. Í lok árs 2021 átti Festi 7.382.000 hluti eða 2,3% af útgefnum hlutum.

Endurkaup á árinu

VikaKeyptir hlutirKaupverð í þús. kr.

26

1.250.000

250.250

27

840.623

170.396

39

811.017

162.092

40

1.249.121

264.107

41

996.173

212.189

42

443.689

94.118

51

605.000

134.445

52

507.000

112.383

53

270.000

61.425

Samtals

6.972.623

1.461.406

Endurkaup á árinu

VikaKeyptir hlutirKaupverð í þús. kr.

26

1.250.000

250.250

27

840.623

170.396

39

811.017

162.092

40

1.249.121

264.107

41

996.173

212.189

42

443.689

94.118

51

605.000

134.445

52

507.000

112.383

53

270.000

61.425

Samtals

6.972.623

1.461.406

Afkoma hlutabréfa

Hlutabréfaverð Festi var 172,5 kr. í ársbyrjun 2021 og fór hæst í 228 undir lok árs 2021. Hlutabréfaverðið stóð í 226 í árslok 2021 og hækkaði því um 31% á árinu 2021.

Afkoma hlutabréfa

Hlutabréfaverð Festi var 172,5 kr. í ársbyrjun 2021 og fór hæst í 228 undir lok árs 2021. Hlutabréfaverðið stóð í 226 í árslok 2021 og hækkaði því um 31% á árinu 2021.

Þróun hlutabréfaverðs Festi og magn viðskipta á árinu 2021

Þróun hlutabréfaverðs Festi og magn viðskipta á árinu 2021

20212020201920182017

Markaðsvirði ('000)

73.111.000

57.390.750

42.679.822

38.065.787

28.500.000

Markaðsvirði á hlut í árslok

226,0

172,5

129,5

115,5

114,0

Hæsta lokunarverð

228,0

172,5

134,5

131,5

145,0

Lægsta lokunarverð

169,0

103,0

106,0

103,0

105,5

Fjöldi útgefinna hluta ('000)

323.500

332.700

329.574

329.574

250.000

20212020201920182017

Markaðsvirði ('000)

73.111.000

57.390.750

42.679.822

38.065.787

28.500.000

Markaðsvirði á hlut í árslok

226,0

172,5

129,5

115,5

114,0

Hæsta lokunarverð

228,0

172,5

134,5

131,5

145,0

Lægsta lokunarverð

169,0

103,0

106,0

103,0

105,5

Fjöldi útgefinna hluta ('000)

323.500

332.700

329.574

329.574

250.000

Seljanleiki hlutabréfa

Festi hefur gert samninga við Íslandsbanka og Arion banka um að annast viðskiptavakt fyrir eigin reikning gegn þóknun frá félaginu. Bankarnir munu samkvæmt samningunum setja fram kaup- og sölutilboð í hlutabréf útgefin af félaginu alla viðskiptadaga í viðskiptakerfi NASDAQ OMX Iceland. Skal fjárhæð hvers tilboðs að lágmarki vera kr. 100.000 að nafnvirði á gengi sem ISB/Arion banki ákveða, þó ekki með meira en 3% fráviki frá síðasta viðskiptaverði. Hámarksverðbil kaup- og sölutilboða er 1,5%. Eigi ISB/Arion banki viðskipti með bréf félagsins fyrir 800.000 að nafnvirði eða meira í sjálfvirkri pörun innan dags, sem fer um veltubók ISB/Arion banka, falla niður skyldur um hámarksverðbil kaup- og sölutilboða innan þess dags. Ef verðbreyting innan viðskiptadags er umfram 5,0% er ISB/Arion banka heimilt að tvöfalda hámarksverðbil milli kaup-og sölutilboða tímabundið þann daginn.

Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins í Kauphöll Nasdaq Iceland í því skyni að seljanleiki hlutabréfa félagsins aukist, markaðsverð skapist og verðmyndun hlutabréfanna verði með skilvirkum og gagnsæjum hætti.

Seljanleiki hlutabréfa

Festi hefur gert samninga við Íslandsbanka og Arion banka um að annast viðskiptavakt fyrir eigin reikning gegn þóknun frá félaginu. Bankarnir munu samkvæmt samningunum setja fram kaup- og sölutilboð í hlutabréf útgefin af félaginu alla viðskiptadaga í viðskiptakerfi NASDAQ OMX Iceland. Skal fjárhæð hvers tilboðs að lágmarki vera kr. 100.000 að nafnvirði á gengi sem ISB/Arion banki ákveða, þó ekki með meira en 3% fráviki frá síðasta viðskiptaverði. Hámarksverðbil kaup- og sölutilboða er 1,5%. Eigi ISB/Arion banki viðskipti með bréf félagsins fyrir 800.000 að nafnvirði eða meira í sjálfvirkri pörun innan dags, sem fer um veltubók ISB/Arion banka, falla niður skyldur um hámarksverðbil kaup- og sölutilboða innan þess dags. Ef verðbreyting innan viðskiptadags er umfram 5,0% er ISB/Arion banka heimilt að tvöfalda hámarksverðbil milli kaup-og sölutilboða tímabundið þann daginn.

Tilgangurinn með viðskiptavaktinni er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins í Kauphöll Nasdaq Iceland í því skyni að seljanleiki hlutabréfa félagsins aukist, markaðsverð skapist og verðmyndun hlutabréfanna verði með skilvirkum og gagnsæjum hætti.

Lykilhlutföll

Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut í krónum var 15,48 árið 2021. Innra virði hlutafjár var 107,3 kr. í árslok 2021 og V/H hlutfallið 14,6 samanborið við 24,8 í árslok 2020. V/I hlutfallið var 2,1 samanborið við 1,9 frá árinu áður.

Lykilhlutföll

Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut í krónum var 15,48 árið 2021. Innra virði hlutafjár var 107,3 kr. í árslok 2021 og V/H hlutfallið 14,6 samanborið við 24,8 í árslok 2020. V/I hlutfallið var 2,1 samanborið við 1,9 frá árinu áður.

20212020201920182017

Hagnaður á hlut

15,5

7,0

8,5

7,4

8,3

Innra virði hlutafjár

107,3

92,2

87,3

78,8

55,2

V/H hlutfall

14,6

24,8

15,3

15,5

13,8

H/I hlutfall

2,1

1,9

1,5

1,5

2,1

Fjöldi hluthafa

1.037

880

796

915

1.158

20212020201920182017

Hagnaður á hlut

15,5

7,0

8,5

7,4

8,3

Innra virði hlutafjár

107,3

92,2

87,3

78,8

55,2

V/H hlutfall

14,6

24,8

15,3

15,5

13,8

H/I hlutfall

2,1

1,9

1,5

1,5

2,1

Fjöldi hluthafa

1.037

880

796

915

1.158

Hluthafar

Hluthafar félagsins í lok árs 2021 voru 1.037 en þeir voru 880 í upphafi ársins og fjölgaði því um 157 á árinu. Í árslok 2021 þá áttu 9 eða 0,9% hluthafa 60,3% af útistandandi hlutafé félagsins.

Hluthafar

Hluthafar félagsins í lok árs 2021 voru 1.037 en þeir voru 880 í upphafi ársins og fjölgaði því um 157 á árinu. Í árslok 2021 þá áttu 9 eða 0,9% hluthafa 60,3% af útistandandi hlutafé félagsins.

Dreifing eignahlutaFjöldi hluthafa%Hlutir%

1 - 100.000

951

97,7%

7.571.884

2,4%

100.001 - 1.000.000

54

5,2%

18.639.724

5,9%

1.000.001 - 10.000.000

23

2,2%

99.392.687

31,4%

10.000.001 - 30.000.000

6

0,6%

89.807.203

28,4%

30.000.000 +

3

0,3%

100.706.502

32,9%

Samtals

1.037

100,0%

316.118.000

100,0%

Dreifing eignahlutaFjöldi hluthafa%Hlutir%

1 - 100.000

951

97,7%

7.571.884

2,4%

100.001 - 1.000.000

54

5,2%

18.639.724

5,9%

1.000.001 - 10.000.000

23

2,2%

99.392.687

31,4%

10.000.001 - 30.000.000

6

0,6%

89.807.203

28,4%

30.000.000 +

3

0,3%

100.706.502

32,9%

Samtals

1.037

100,0%

316.118.000

100,0%

20 stærstu hluthafar í árslok 2021Hlutafé í þús. krónaHlutafé í %Breyting frá 2020 í %

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-, B- og S- deild

46.500

14,7%

4,2%

Lífeyrissjóður verslunarmanna

33.474

10,6%

-1,0%

Gildi - lífeyrissjóður

31.100

9,8%

-0,3%

Brú, lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga

20.430

6,5%

3,3%

Birta lífeyrissjóður

18.592

5,9%

-0,1%

Almenni lífeyrissjóðurinn

15.219

4,8%

-0,1%

Stapi lífeyrissjóður

14.862

4,7%

-2,0%

Stefnir

14.038

4,4%

-2,4%

Frjálsi lífeyrissjóðurinn

11.459

3,6%

0,0%

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda

9.263

2,9%

0,1%

Festa - lífeyrissjóður

8.156

2,6%

-0,9%

Lífsverk lífeyrissjóður

8.024

2,5%

-0,3%

Landsbréf

7.613

2,4%

0,1%

Íslandsbanki hf

5.777

1,8%

1,8%

Stormtré ehf

6.101

1,9%

-0,1%

Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar

5.646

1,8%

0,8%

Sjávarsýn ehf

5.313

1,7%

0,7%

Brekka Retail ehf

5.000

1,6%

0,2%

Kjálkanes ehf

5.000

1,6%

1,6%

Sjóvá-Almennar tryggingar hf

3.999

1,3%

-1,6%

275.566

87,2%

4,4%

Aðrir hluthafar

40.552

12,8%

-4,4%

316.118

100%

20 stærstu hluthafar í árslok 2021Hlutafé í þús. krónaHlutafé í %Breyting frá 2020 í %

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-, B- og S- deild

46.500

14,7%

4,2%

Lífeyrissjóður verslunarmanna

33.474

10,6%

-1,0%

Gildi - lífeyrissjóður

31.100

9,8%

-0,3%

Brú, lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga

20.430

6,5%

3,3%

Birta lífeyrissjóður

18.592

5,9%

-0,1%

Almenni lífeyrissjóðurinn

15.219

4,8%

-0,1%

Stapi lífeyrissjóður

14.862

4,7%

-2,0%

Stefnir

14.038

4,4%

-2,4%

Frjálsi lífeyrissjóðurinn

11.459

3,6%

0,0%

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda

9.263

2,9%

0,1%

Festa - lífeyrissjóður

8.156

2,6%

-0,9%

Lífsverk lífeyrissjóður

8.024

2,5%

-0,3%

Landsbréf

7.613

2,4%

0,1%

Íslandsbanki hf

5.777

1,8%

1,8%

Stormtré ehf

6.101

1,9%

-0,1%

Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar

5.646

1,8%

0,8%

Sjávarsýn ehf

5.313

1,7%

0,7%

Brekka Retail ehf

5.000

1,6%

0,2%

Kjálkanes ehf

5.000

1,6%

1,6%

Sjóvá-Almennar tryggingar hf

3.999

1,3%

-1,6%

275.566

87,2%

4,4%

Aðrir hluthafar

40.552

12,8%

-4,4%

316.118

100%

Arðgreiðslur

Á aðalfundi félagins þann 22. mars 2021 var tekin ákvörðun um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2020. Arður var greiddur til hluthafa þann 8. apríl 2021 að fjárhæð 969 millj. kr.

Fjárfestatengsl

Markmið fjárfestatengsla Festi er að veita markaðinum upplýsingar þannig að hlutabréfaverð fyrirtækisins endurspegli ávallt gangvirði fyrirtækisins. Til að ná því markmiði er stefnt að því að veita fjárfestum og greiningaraðilum nákvæmar fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar á réttum tíma.

Markmiðið er að gefa upp fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar og veita fjárfestum og greiningaraðilum nauðsynlega innsýn til að mynda faglegt álit á fyrirtækinu og horfum þess.

Fyrirtækið fer að gildandi lögum og kröfum samkvæmt reglum og leggur viðeigandi upplýsingar fram með tilkynningum til NASDAQ OMX Iceland.

Á heimasíðu félagsins, www.festi.is, eru að finna upplýsingar fyrir fjárfesta og greiningaraðila. Á síðunni eru upplýsingar um lykiltölur, árs- og árshlutareikninga, afkomutilkynningar, fjárfestakynningar, aðalfundi, stærstu hluthafa, hlutabréfaverð, fréttir úr kauphöll, fjárhagsdagatal og fleira.

Arðgreiðslur

Á aðalfundi félagins þann 22. mars 2021 var tekin ákvörðun um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2020. Arður var greiddur til hluthafa þann 8. apríl 2021 að fjárhæð 969 millj. kr.

Fjárfestatengsl

Markmið fjárfestatengsla Festi er að veita markaðinum upplýsingar þannig að hlutabréfaverð fyrirtækisins endurspegli ávallt gangvirði fyrirtækisins. Til að ná því markmiði er stefnt að því að veita fjárfestum og greiningaraðilum nákvæmar fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar á réttum tíma.

Markmiðið er að gefa upp fjárhags- og fyrirtækjaupplýsingar og veita fjárfestum og greiningaraðilum nauðsynlega innsýn til að mynda faglegt álit á fyrirtækinu og horfum þess.

Fyrirtækið fer að gildandi lögum og kröfum samkvæmt reglum og leggur viðeigandi upplýsingar fram með tilkynningum til NASDAQ OMX Iceland.

Á heimasíðu félagsins, www.festi.is, eru að finna upplýsingar fyrir fjárfesta og greiningaraðila. Á síðunni eru upplýsingar um lykiltölur, árs- og árshlutareikninga, afkomutilkynningar, fjárfestakynningar, aðalfundi, stærstu hluthafa, hlutabréfaverð, fréttir úr kauphöll, fjárhagsdagatal og fleira.

Fjárhagsdagatal

Árshlutauppgjör 1F 2022Árshlutauppgjör 2F 2022Árshlutauppgjör 3F 2022Árshlutauppgjör 4F 2022Aðalfundur 2022

4. maí 2022

27. júlí 2022

28. október 2022

8. febrúar 2023

22. mars 2023

Fjárhagsdagatal

Árshlutauppgjör 1F 2022Árshlutauppgjör 2F 2022Árshlutauppgjör 3F 2022Árshlutauppgjör 4F 2022Aðalfundur 2022

4. maí 2022

27. júlí 2022

28. október 2022

8. febrúar 2023

22. mars 2023

Fjárhagsleg frammistaða árið 2021

Rekstur samstæðunnar gekk vel á árinu 2021 því þrátt fyrir áhrif COVID-19 samkomutakmarkana og færri erlendra ferðamanna til landsins þá skiluðu ELKO, Krónan og N1 sinni bestu rekstrarafkomu frá upphafi.

Festi gaf út afkomuspá 24. febrúar 2021 fyrir árið 2021 í tengslum við birtingu ársuppgjörs 2020, þar sem EBITDA afkoman var áætluð 7.500 - 7.900 millj. kr. Félagið hækkaði afkomuspánna þrisvar á árinu, síðast í tengslum við birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2021 í 9.800 - 10.200 millj. kr. EBITDA niðurstaða ársins nam 10.118 millj. kr. sem er umtalsvert betri en fyrsta afkomuspá ársins gerði ráð fyrir. Aukin umsvif hjá öllum dótturfélögum Festi skýra betri afkomu en einnig náðist hagræðing á ýmsum sviðum sem skilaði sér í lækkun einingakostnaðar. Þá var ekki gert ráð fyrir í upphaflegri spá, söluhagnaði eigna að fjárhæð 569 millj. kr. sem og hagnaði af olíu- og gengisvörnum 598 millj. kr. sem færð eru í ársreikninginn.

Afkoma

Rekstrartekjur samstæðunnar á árinu 2021 námu 101.052 millj. kr. samanborið við 87.918 millj. kr. árið áður sem er um 14,9% hækkun milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA) nam 10.118 millj. kr. samanborið við 7.057 millj. kr. árið áður og hækkaði um 43,4% milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði nam 7.660 millj. kr. samanborið við 4.429 millj. kr. sem er 73,0% hækkun milli ára. Hrein fjármagnsgjöld námu 1.499 millj. kr. samanborið við 1.651 millj. árið áður.

Hagnaður Festi árið 2021 nam 4.972 millj. kr. samanborið við 2.266 millj. kr. árið áður. Heildarafkoma ársins 2021 nam 6.557 millj. kr. samanborið við 2.481 millj. kr. árið áður. Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut í krónum nema 15,48 kr. árið 2021 samanborið við 6,95 kr. árið áður.

Fjárhagsleg frammistaða árið 2021

Rekstur samstæðunnar gekk vel á árinu 2021 því þrátt fyrir áhrif COVID-19 samkomutakmarkana og færri erlendra ferðamanna til landsins þá skiluðu ELKO, Krónan og N1 sinni bestu rekstrarafkomu frá upphafi.

Festi gaf út afkomuspá 24. febrúar 2021 fyrir árið 2021 í tengslum við birtingu ársuppgjörs 2020, þar sem EBITDA afkoman var áætluð 7.500 - 7.900 millj. kr. Félagið hækkaði afkomuspánna þrisvar á árinu, síðast í tengslum við birtingu uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2021 í 9.800 - 10.200 millj. kr. EBITDA niðurstaða ársins nam 10.118 millj. kr. sem er umtalsvert betri en fyrsta afkomuspá ársins gerði ráð fyrir. Aukin umsvif hjá öllum dótturfélögum Festi skýra betri afkomu en einnig náðist hagræðing á ýmsum sviðum sem skilaði sér í lækkun einingakostnaðar. Þá var ekki gert ráð fyrir í upphaflegri spá, söluhagnaði eigna að fjárhæð 569 millj. kr. sem og hagnaði af olíu- og gengisvörnum 598 millj. kr. sem færð eru í ársreikninginn.

Afkoma

Rekstrartekjur samstæðunnar á árinu 2021 námu 101.052 millj. kr. samanborið við 87.918 millj. kr. árið áður sem er um 14,9% hækkun milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og matsbreytingar (EBITDA) nam 10.118 millj. kr. samanborið við 7.057 millj. kr. árið áður og hækkaði um 43,4% milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði nam 7.660 millj. kr. samanborið við 4.429 millj. kr. sem er 73,0% hækkun milli ára. Hrein fjármagnsgjöld námu 1.499 millj. kr. samanborið við 1.651 millj. árið áður.

Hagnaður Festi árið 2021 nam 4.972 millj. kr. samanborið við 2.266 millj. kr. árið áður. Heildarafkoma ársins 2021 nam 6.557 millj. kr. samanborið við 2.481 millj. kr. árið áður. Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut í krónum nema 15,48 kr. árið 2021 samanborið við 6,95 kr. árið áður.

20212020Breyting

Rekstrartekjur

101.052.383

87.917.995

14,9%

Rekstrarkostnaður

14.528.016

13.627.568

6,6%

Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og eftir matsbreytingar (EBITDA)

10.117.614

7.056.542

43,4%

Rekstrarhagnaður (EBIT)

7.660.359

4.428.681

73,0%

Hagnaður ársins

4.972.114

2.266.303

119,4%

20212020Breyting

Rekstrartekjur

101.052.383

87.917.995

14,9%

Rekstrarkostnaður

14.528.016

13.627.568

6,6%

Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og eftir matsbreytingar (EBITDA)

10.117.614

7.056.542

43,4%

Rekstrarhagnaður (EBIT)

7.660.359

4.428.681

73,0%

Hagnaður ársins

4.972.114

2.266.303

119,4%

Framlegð, EBITDA og EBITDA/Framlegð

Framlegð, EBITDA og EBITDA/Framlegð

Rekstrartekjur

Rekstrartekjum er skipt upp í vöru- og þjónustusölu annars vegar og aðrar rekstrartekjur hins vegar. Vöru- og þjónustusala ársins 2021 nam 98.736 millj. kr. samanborið við 86.260 millj. kr. árið 2020 sem er 14,5% hækkun milli ára. Áhrif COVID-19 heimsfaraldursins voru umtalsverð á árinu þar sem sala jókst á dagvöru- og raftækjamarkaði en sala á eldsneyti og veitingum á þjónustustöðvum félagsins var minni en vanalega vegna færri erlendra ferðamanna. Sala á dagvörum nam 51.861 millj. kr. og jókst um 8,8% milli ára. Eldsneytis- og raforkusala nam 23.798 millj. kr. og jókst um 27,7% milli ára. Sala raftækja nam 15.326 millj. kr., jókst um 18,4% milli ára og sala á öðrum vörum nam 7.751 millj. kr. og jókst um 10,7% milli ára.

Rekstrartekjur

Rekstrartekjum er skipt upp í vöru- og þjónustusölu annars vegar og aðrar rekstrartekjur hins vegar. Vöru- og þjónustusala ársins 2021 nam 98.736 millj. kr. samanborið við 86.260 millj. kr. árið 2020 sem er 14,5% hækkun milli ára. Áhrif COVID-19 heimsfaraldursins voru umtalsverð á árinu þar sem sala jókst á dagvöru- og raftækjamarkaði en sala á eldsneyti og veitingum á þjónustustöðvum félagsins var minni en vanalega vegna færri erlendra ferðamanna. Sala á dagvörum nam 51.861 millj. kr. og jókst um 8,8% milli ára. Eldsneytis- og raforkusala nam 23.798 millj. kr. og jókst um 27,7% milli ára. Sala raftækja nam 15.326 millj. kr., jókst um 18,4% milli ára og sala á öðrum vörum nam 7.751 millj. kr. og jókst um 10,7% milli ára.

Vöru- og þjónustusala20212020Breyting

Dagvörur

51.860.754

47.679.540

8,8%

Eldsneyti og raforka

23.798.175

18.638.945

27,7%

Raftæki

15.326.281

12.941.243

18,4%

Annað

7.750.802

6.999.970

10,7%

Vöru- og þjónustusala samtals

98.736.012

86.259.698

14,5%

Vöru- og þjónustusala20212020Breyting

Dagvörur

51.860.754

47.679.540

8,8%

Eldsneyti og raforka

23.798.175

18.638.945

27,7%

Raftæki

15.326.281

12.941.243

18,4%

Annað

7.750.802

6.999.970

10,7%

Vöru- og þjónustusala samtals

98.736.012

86.259.698

14,5%

Vöru og þjónustusala

Vöru og þjónustusala

Aðrar rekstrartekjur20212020Breyting

Leigusala fasteigna

742.204

751.180

-1,2%

Vöruhúsaþjónusta

394.047

337.585

16,7%

Umboðslaunatekjur

316.960

260.985

21,4%

Söluhagnaður rekstrarfjármuna

569.112

-

-

Aðrar rekstrartekjur

294.048

308.547

-4,7%

Aðrar rekstrartekjur samtals

2.316.371

1.658.297

39,7%

Aðrar rekstrartekjur20212020Breyting

Leigusala fasteigna

742.204

751.180

-1,2%

Vöruhúsaþjónusta

394.047

337.585

16,7%

Umboðslaunatekjur

316.960

260.985

21,4%

Söluhagnaður rekstrarfjármuna

569.112

-

-

Aðrar rekstrartekjur

294.048

308.547

-4,7%

Aðrar rekstrartekjur samtals

2.316.371

1.658.297

39,7%

Heildarvelta og EBITDA/framlegð

Heildarvelta og EBITDA/framlegð

Rekstrarkostnaður

Rekstrarkostnaður ársins 2021 nam 16.844 millj. kr. samanborið við 15.286 millj. kr. sem er hækkun um 10,2% milli ára. Laun og annar starfsmannakostnaður nam 11.659 millj. kr. samanborið við 10.521 millj. kr. árið 2020, sem er 10,8% hækkun. Stöðugildin á árinu 2021 voru 1.176 samanborin við 1.117 árið 2020 og hækkaði meðal starfsmannakostnaður um 6,9% milli ára. Viðbótar starfsmannakostnaður á árinu 2021 vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins nam 35 millj. kr.

Annar rekstrarkostnaður nam 5.186 millj. kr. samanborið við 4.765 millj. kr. sem er 8,8% aukning milli ára. Viðbótar rekstrarkostnaður á árinu 2021 vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins nam 63 millj. kr.

Rekstrarkostnaður

Rekstrarkostnaður ársins 2021 nam 16.844 millj. kr. samanborið við 15.286 millj. kr. sem er hækkun um 10,2% milli ára. Laun og annar starfsmannakostnaður nam 11.659 millj. kr. samanborið við 10.521 millj. kr. árið 2020, sem er 10,8% hækkun. Stöðugildin á árinu 2021 voru 1.176 samanborin við 1.117 árið 2020 og hækkaði meðal starfsmannakostnaður um 6,9% milli ára. Viðbótar starfsmannakostnaður á árinu 2021 vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins nam 35 millj. kr.

Annar rekstrarkostnaður nam 5.186 millj. kr. samanborið við 4.765 millj. kr. sem er 8,8% aukning milli ára. Viðbótar rekstrarkostnaður á árinu 2021 vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins nam 63 millj. kr.

Rekstrarkostnaður20212020Breyting

Laun og annar starfsmannakostnaður

11.658.879

10.520.930

10,8%

Rekstrarkostnaður fasteigna

1.518.830

1.530.308

-0,8%

Viðhaldskostnaður

908.338

671.762

35,2%

Sölu- og markaðskostnaður

1.217.354

990.536

22,9%

Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður

417.226

476.961

-12,5%

Samskiptakostnaður

698.934

652.893

7,1%

Vátrygginga- og tjónakostnaður

200.902

154.197

30,3%

Annar kostnaður

204.508

269.806

-24,2%

Kostnaður vegna kaupa á Hlekk ehf.

19.344

18.472

4,7%

Rekstrarkostnaður samtals

16.844.387

15.285.865

10,2%

Rekstrarkostnaður20212020Breyting

Laun og annar starfsmannakostnaður

11.658.879

10.520.930

10,8%

Rekstrarkostnaður fasteigna

1.518.830

1.530.308

-0,8%

Viðhaldskostnaður

908.338

671.762

35,2%

Sölu- og markaðskostnaður

1.217.354

990.536

22,9%

Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður

417.226

476.961

-12,5%

Samskiptakostnaður

698.934

652.893

7,1%

Vátrygginga- og tjónakostnaður

200.902

154.197

30,3%

Annar kostnaður

204.508

269.806

-24,2%

Kostnaður vegna kaupa á Hlekk ehf.

19.344

18.472

4,7%

Rekstrarkostnaður samtals

16.844.387

15.285.865

10,2%

Heildarlaun/framlegð

Heildarlaun/framlegð

Rekstrarkostnaður/Rekstrartekjur

Rekstrarkostnaður/Rekstrartekjur

Efnahagsreikningur

Eignir samstæðunnar námu 85.972 millj. kr. í árslok 2021 samanborið við 83.365 millj. kr. árið áður. Eigið fé í lok árs 2021 nam 33.910 millj. kr. en var 29.784 millj. kr. í lok árs 2020. Eiginfjárhlutfall var 39,4% í lok árs 2021 samanborið við 35,7% í lok árs 2020. Í lok árs 2021 voru heildarskuldir 52.061 millj. kr. samanborið við 53.581 millj. kr. í lok árs 2020.

Eignir

Fastafjármunir

Fastafjármunir námu alls 66.778 millj. kr. samanborið við 67.258 millj. kr. sem er 480 millj. kr. lækkun frá árinu áður. Viðskiptavild nam 14.668 millj. kr. og er óbreytt á milli ára. Rekstrarfjármunir námu 32.544 millj. kr. sem er aukning um 247 millj. kr. milli ára. Framkvæmt var gangvirðisendurmat á fasteignum félagsins í árslok en niðurstaðan nam 2.027 millj. kr. til hækkunar á rekstrarfjármunum og á móti beint á eigið fé að teknu tilliti til tekjuskattsáhrifa. Matið var síðast framkvæmt árið 2016 en samkvæmt reikningsskilareglu félagsins skal framkvæma slíkt endurmat ekki sjaldnar en á fimm ára fresti. Leigueignir námu 6.155 millj. kr. sem er aukning um 736 millj. kr. milli ára. Fjárfestingarfasteignir námu 6.100 millj. kr. sem er lækkun um 1.367 millj. kr. milli ára en fimm fasteignir voru seldar á árinu. Fjárfestingarfasteignir eru fasteignir sem leigðar eru út til félaga utan samstæðunnar og eru eignirnar metnar að gangvirði og breytingin færð í gegnum rekstrarreikning.

Efnahagsreikningur

Eignir samstæðunnar námu 85.972 millj. kr. í árslok 2021 samanborið við 83.365 millj. kr. árið áður. Eigið fé í lok árs 2021 nam 33.910 millj. kr. en var 29.784 millj. kr. í lok árs 2020. Eiginfjárhlutfall var 39,4% í lok árs 2021 samanborið við 35,7% í lok árs 2020. Í lok árs 2021 voru heildarskuldir 52.061 millj. kr. samanborið við 53.581 millj. kr. í lok árs 2020.

Eignir

Fastafjármunir

Fastafjármunir námu alls 66.778 millj. kr. samanborið við 67.258 millj. kr. sem er 480 millj. kr. lækkun frá árinu áður. Viðskiptavild nam 14.668 millj. kr. og er óbreytt á milli ára. Rekstrarfjármunir námu 32.544 millj. kr. sem er aukning um 247 millj. kr. milli ára. Framkvæmt var gangvirðisendurmat á fasteignum félagsins í árslok en niðurstaðan nam 2.027 millj. kr. til hækkunar á rekstrarfjármunum og á móti beint á eigið fé að teknu tilliti til tekjuskattsáhrifa. Matið var síðast framkvæmt árið 2016 en samkvæmt reikningsskilareglu félagsins skal framkvæma slíkt endurmat ekki sjaldnar en á fimm ára fresti. Leigueignir námu 6.155 millj. kr. sem er aukning um 736 millj. kr. milli ára. Fjárfestingarfasteignir námu 6.100 millj. kr. sem er lækkun um 1.367 millj. kr. milli ára en fimm fasteignir voru seldar á árinu. Fjárfestingarfasteignir eru fasteignir sem leigðar eru út til félaga utan samstæðunnar og eru eignirnar metnar að gangvirði og breytingin færð í gegnum rekstrarreikning.

Fastafjármunir20212020Breyting

Viðskiptavild

14.668.264

14.688.264

0,0%

Aðrar óefnislegar eignir

4.744.289

4.971.338

-4,6%

Rekstrarfjármunir

32.544.092

32.297.379

0,8%

Leigueignir

6.155.337

5.419.566

13,6%

Fjárfestingafasteignir

6.100.291

7.466.994

-18,3%

Eignahlutur í hlutdeildarfélögum

2.234.066

2.149.682

8,1%

Eignahlutur í öðrum félögum

12.940

12.760

1,4%

Langtímakröfur

228.224

271.713

-16,0%

Fastafjármunir samtals

66.777.503

67.257.696

-0,7%

Fastafjármunir20212020Breyting

Viðskiptavild

14.668.264

14.688.264

0,0%

Aðrar óefnislegar eignir

4.744.289

4.971.338

-4,6%

Rekstrarfjármunir

32.544.092

32.297.379

0,8%

Leigueignir

6.155.337

5.419.566

13,6%

Fjárfestingafasteignir

6.100.291

7.466.994

-18,3%

Eignahlutur í hlutdeildarfélögum

2.234.066

2.149.682

8,1%

Eignahlutur í öðrum félögum

12.940

12.760

1,4%

Langtímakröfur

228.224

271.713

-16,0%

Fastafjármunir samtals

66.777.503

67.257.696

-0,7%

Veltufjármunir

Veltufjármunir námu alls 19.194 millj. kr. samanborið við 16.107 millj. kr. sem er 3.087 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Vörubirgðir námu 9.545 millj. kr. eða 1.877 millj. kr. hærri en árið áður. Viðskiptakröfur námu 4.757 millj. kr. sem er 166 millj. kr. lækkun frá árinu áður. Handbært fé í lok árs 2021 nam 4.003 millj. kr. sem er 1.440 millj. kr. hækkun milli ára.

Veltufjármunir

Veltufjármunir námu alls 19.194 millj. kr. samanborið við 16.107 millj. kr. sem er 3.087 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Vörubirgðir námu 9.545 millj. kr. eða 1.877 millj. kr. hærri en árið áður. Viðskiptakröfur námu 4.757 millj. kr. sem er 166 millj. kr. lækkun frá árinu áður. Handbært fé í lok árs 2021 nam 4.003 millj. kr. sem er 1.440 millj. kr. hækkun milli ára.

Veltufjármunir20212020Breyting

Birgðir

9.545.341

7.668.262

24,5%

Viðskiptakröfur

4.757.286

4.923.709

-3,4%

Aðrar skammtímakröfur

888.911

951.935

-6,6%

Handbært fé

4.002.716

2.562.942

56,2%

Veltufjármunir samtals

19.194.254

16.106.848

19,2%

Veltufjármunir20212020Breyting

Birgðir

9.545.341

7.668.262

24,5%

Viðskiptakröfur

4.757.286

4.923.709

-3,4%

Aðrar skammtímakröfur

888.911

951.935

-6,6%

Handbært fé

4.002.716

2.562.942

56,2%

Veltufjármunir samtals

19.194.254

16.106.848

19,2%

Eigið fé

Eigið fé nam 33.910 millj. kr. í árslok 2021 samanborið við 29.784 millj. kr. í árslok 2020. Félagið keypti á árinu 7 millj. eigin hluti fyrir 1.461 millj. kr., greiddi arð til hluthafa fyrir 969 millj. kr. og framkvæmdi gangvirðismat á fasteignum sem notaðar eru í eigin rekstri. Hækkunin á eigið fé vegna þessa nam 1.621 millj. kr. Eiginfjárhlutfallið var 39,4% í árslok 2021 samanborið við 35,7% í árslok 2020.

Eigið fé

Eigið fé nam 33.910 millj. kr. í árslok 2021 samanborið við 29.784 millj. kr. í árslok 2020. Félagið keypti á árinu 7 millj. eigin hluti fyrir 1.461 millj. kr., greiddi arð til hluthafa fyrir 969 millj. kr. og framkvæmdi gangvirðismat á fasteignum sem notaðar eru í eigin rekstri. Hækkunin á eigið fé vegna þessa nam 1.621 millj. kr. Eiginfjárhlutfallið var 39,4% í árslok 2021 samanborið við 35,7% í árslok 2020.

Eigið fé20212020Breyting

Hlutafé

316.118

323.091

-2,2%

Yfirverðsreikningur hlutafjár

10.824.306

12.278.381

-11,8%

Annað bundið eigið fé

12.549.269

7.593.335

65,3%

Óráðstafað eigið fé

10.220.702

9.558.818

6,6%

Eigið fé samtals

33.910.395

29.783.625

13,9%

Eigið fé20212020Breyting

Hlutafé

316.118

323.091

-2,2%

Yfirverðsreikningur hlutafjár

10.824.306

12.278.381

-11,8%

Annað bundið eigið fé

12.549.269

7.593.335

65,3%

Óráðstafað eigið fé

10.220.702

9.558.818

6,6%

Eigið fé samtals

33.910.395

29.783.625

13,9%

Skuldir

Langtímaskuldir

Langtímaskuldir námu alls 37.388 millj. kr. samanborið við 38.919 millj. kr. sem er 1.531 millj. kr. lækkun frá árinu áður. Skuldir við lánastofnanir námu 25.930 millj. kr. sem er 3.145 millj. kr. lækkun frá árinu áður. Samstæðan er með bæði verðtryggð og óverðtryggð langtímalán en þau eru öll í íslenskum krónum. Afborganir af lánum námu 4.089 millj. kr. á árinu 2021. Leiguskuldir námu 5.869 millj. kr. sem er 688 millj. kr. aukning frá árinu áður. Aukning vegna nýrra leigusamninga nam 1.698 millj. kr.

Skuldir

Langtímaskuldir

Langtímaskuldir námu alls 37.388 millj. kr. samanborið við 38.919 millj. kr. sem er 1.531 millj. kr. lækkun frá árinu áður. Skuldir við lánastofnanir námu 25.930 millj. kr. sem er 3.145 millj. kr. lækkun frá árinu áður. Samstæðan er með bæði verðtryggð og óverðtryggð langtímalán en þau eru öll í íslenskum krónum. Afborganir af lánum námu 4.089 millj. kr. á árinu 2021. Leiguskuldir námu 5.869 millj. kr. sem er 688 millj. kr. aukning frá árinu áður. Aukning vegna nýrra leigusamninga nam 1.698 millj. kr.

Langtímaskuldir20212020Breyting

Skuldir við lánastofnanir

25.929.521

29.074.806

-10,8%

Leiguskuldir

5.868.744

5.180.547

13,3%

Tekjuskattsskuldbinding

5.590.021

4.663.668

19,9%

Langtímaskuldir samtals

37.388.286

38.919.021

-3,9%

Langtímaskuldir20212020Breyting

Skuldir við lánastofnanir

25.929.521

29.074.806

-10,8%

Leiguskuldir

5.868.744

5.180.547

13,3%

Tekjuskattsskuldbinding

5.590.021

4.663.668

19,9%

Langtímaskuldir samtals

37.388.286

38.919.021

-3,9%

Skammtímaskuldir

Skammtímaskuldir námu alls 14.673 millj. kr. samanborið við 14.662 millj. kr. sem er 11 millj. kr. hækkun frá árinu áður eða innan við 0,1% hækkun. Skuldir við lánastofnanir námu 1.382 millj. kr. og lækkuðu um 2.092 millj. kr. milli ára. Meginástæðan liggur í að lánalína að fjárhæð 2.000 millj. kr. var greidd upp. Aðrar skammtímaskuldir námu 5.716 millj. kr. og hækkuðu um 1.976 millj. kr. Opinber gjöld tengd hækkun á birgðastöðu og koma til greiðsla þegar þær seljast skýra 1.016 millj. kr. af hækkuninni.

Skammtímaskuldir

Skammtímaskuldir námu alls 14.673 millj. kr. samanborið við 14.662 millj. kr. sem er 11 millj. kr. hækkun frá árinu áður eða innan við 0,1% hækkun. Skuldir við lánastofnanir námu 1.382 millj. kr. og lækkuðu um 2.092 millj. kr. milli ára. Meginástæðan liggur í að lánalína að fjárhæð 2.000 millj. kr. var greidd upp. Aðrar skammtímaskuldir námu 5.716 millj. kr. og hækkuðu um 1.976 millj. kr. Opinber gjöld tengd hækkun á birgðastöðu og koma til greiðsla þegar þær seljast skýra 1.016 millj. kr. af hækkuninni.

Skammtímaskuldir20212020Breyting

Skuldir við lánastofnanir

1.382.003

3.473.774

-60,2%

Leiguskuldir

553.819

430.085

28,8%

Viðskiptaskuldir

7.021.734

7.018.995

0,0%

Aðrar skammtímaskuldir

5.715.520

3.739.044

52,9%

Skammtímaskuldir samtals

14.673.076

14.661.898

0,1%

Skammtímaskuldir20212020Breyting

Skuldir við lánastofnanir

1.382.003

3.473.774

-60,2%

Leiguskuldir

553.819

430.085

28,8%

Viðskiptaskuldir

7.021.734

7.018.995

0,0%

Aðrar skammtímaskuldir

5.715.520

3.739.044

52,9%

Skammtímaskuldir samtals

14.673.076

14.661.898

0,1%

Sjóðsstreymi

Handbært fé frá rekstri nam 8.292 millj. kr. á árinu 2021 og hækkaði um 3.905 millj. kr. frá árinu 2020. Sterkara sjóðsstreymi skýrist af meginhluta af hagnaðaraukningunni milli ára en einnig af betri stöðu veltufjárliða í árslok milli ára. Fjárfestingarhreyfingar nettó voru jákvæðar um 2.104 millj. kr. en félagið seldi rekstrarjármuni og fjárfestingarfasteignir á árinu fyrir 4.299 millj.kr. og fjárfesti fyrir 2.381 millj. kr. á árinu. Fjármögnunarhreyfingar voru nettó neikvæðar um 8.989 millj. kr. en félagið greiddi arð að fjárhæð 969 millj. kr., keypti eigin bréf fyrir 1.461 millj. kr., greiddi afborganir af langtímalánum fyrir 4.089 millj. kr. og greiddi niður skammtímalán fyrir 2.000 millj. kr. Handbært fé í árslok 2021 nam 4.003 millj. kr. og hækkaði um 1.407 millj. kr. á árinu 2021.

Sjóðsstreymi

Handbært fé frá rekstri nam 8.292 millj. kr. á árinu 2021 og hækkaði um 3.905 millj. kr. frá árinu 2020. Sterkara sjóðsstreymi skýrist af meginhluta af hagnaðaraukningunni milli ára en einnig af betri stöðu veltufjárliða í árslok milli ára. Fjárfestingarhreyfingar nettó voru jákvæðar um 2.104 millj. kr. en félagið seldi rekstrarjármuni og fjárfestingarfasteignir á árinu fyrir 4.299 millj.kr. og fjárfesti fyrir 2.381 millj. kr. á árinu. Fjármögnunarhreyfingar voru nettó neikvæðar um 8.989 millj. kr. en félagið greiddi arð að fjárhæð 969 millj. kr., keypti eigin bréf fyrir 1.461 millj. kr., greiddi afborganir af langtímalánum fyrir 4.089 millj. kr. og greiddi niður skammtímalán fyrir 2.000 millj. kr. Handbært fé í árslok 2021 nam 4.003 millj. kr. og hækkaði um 1.407 millj. kr. á árinu 2021.

Sjóðsstreymi20212020Breyting

Handbært fé í ársbyrjun

2.562.942

5.368.754

-52,3%

Handbært fé frá rekstri

8.291.955

4.386.634

89,0%

Fjárfestingahreyfingar

2.103.540

-3.413.712

-161,6%

Fjármögnunarhreyfingar

-8.988.697

-3.799.964

136,5%

(Lækkun) hækkun á handbæru fé

1.406.798

-2.827.042

-149,8%

Gengismunur af handbæru fé

32.976

21.230

55,3%

Handbært fé í árslok

4.002.716

2.562.942

56,2%

Sjóðsstreymi20212020Breyting

Handbært fé í ársbyrjun

2.562.942

5.368.754

-52,3%

Handbært fé frá rekstri

8.291.955

4.386.634

89,0%

Fjárfestingahreyfingar

2.103.540

-3.413.712

-161,6%

Fjármögnunarhreyfingar

-8.988.697

-3.799.964

136,5%

(Lækkun) hækkun á handbæru fé

1.406.798

-2.827.042

-149,8%

Gengismunur af handbæru fé

32.976

21.230

55,3%

Handbært fé í árslok

4.002.716

2.562.942

56,2%

Fjárfestingar

Fjárfestingar ársins 2021 námu 2.381 millj. kr. samanborið við 3.842 millj. kr. árið áður. Fjárfesting ársins greinist í fasteignir fyrir 418 millj. kr., hugbúnað fyrir 524 millj. kr. og aðra rekstrarfjármuni fyrir 1.426 millj. kr. Meðal helstu verkefna samstæðunnar var vinna við nýja verslun Krónnunar á Akureyri sem stefnt er að opna í árslok 2022, nýjar eldsneytis- og hleðslustöðvar og Ísey Skyrbari fyrir N1 víðs vegar um landið. Þá var áfram mikil fjárfesting í stafrænni þróun hjá öllum félögum á árinu.

Fjárfestingar

Fjárfestingar ársins 2021 námu 2.381 millj. kr. samanborið við 3.842 millj. kr. árið áður. Fjárfesting ársins greinist í fasteignir fyrir 418 millj. kr., hugbúnað fyrir 524 millj. kr. og aðra rekstrarfjármuni fyrir 1.426 millj. kr. Meðal helstu verkefna samstæðunnar var vinna við nýja verslun Krónnunar á Akureyri sem stefnt er að opna í árslok 2022, nýjar eldsneytis- og hleðslustöðvar og Ísey Skyrbari fyrir N1 víðs vegar um landið. Þá var áfram mikil fjárfesting í stafrænni þróun hjá öllum félögum á árinu.

Fjárfestingar20212020Breyting

Fasteignir

430.979

897.251

-52,0%

Hugbúnaður

524.218

739.766

-29,1%

Viðskiptasambönd

-

164.342

-100,0%

Vörumerki

-

48.816

-100,0%

Aðrir rekstrarfjármunir

1.426.119

1.992.168

-28,4%

Samtals

2.381.316

3.842.343

-38,0%

Fjárfestingar20212020Breyting

Fasteignir

430.979

897.251

-52,0%

Hugbúnaður

524.218

739.766

-29,1%

Viðskiptasambönd

-

164.342

-100,0%

Vörumerki

-

48.816

-100,0%

Aðrir rekstrarfjármunir

1.426.119

1.992.168

-28,4%

Samtals

2.381.316

3.842.343

-38,0%

Fjárfestingar 2021

Fjárfestingar 2021

Framtíðarhorfur

Mörg spennandi verkefni bíða á komandi misserum, m.a. opnun nýrra verslana en þrjár nýjar Krónu verslanir verða opnaðar á árinu, í Borgartúni, á Akureyri og í Skeifunni. Þá mun ný ELKO verslun verða opnuð á sama stað í Skeifunni en öðrum minni verslunum Krónunnar og ELKO á sama svæði lokað á móti. Uppbygging fyrir Bílaþjónustu N1 í Reykjanesbæ fer af stað á þessu ári og á næstu misserum verður farið af stað í uppbyggingu hjá N1 á Akranesi þar sem ný þjónustustöð verður byggð ásamt aðstöðu fyrir Bílaþjónustu N1. Mikil áhersla er áfram á stafræna þróun. Í því sambandi má nefna nýtt greiðsluapp sem verður kynnt á næstu mánuðum þar sem verður hægt að panta tíma og greiða fyrir hleðslu rafbíla á rafhleðslustöðvum, panta og greiða fyrir mat á þjónustustöðvum. Krónan og ELKO munu einnig kynna á árinu ýmsar nýjar lausnir á sinni stafrænnu vegferð til að bæta þjónustu og upplifun viðskiptavina sinna.

Nú í kjölfar kórónuveirufaraldurins þá hefur félagið ekki farið varhluta af aukinni verðbólgu, verðhækkunum á innfluttum og innlendum afurðum og ýmsum vöruskorti í ákveðnum liðum frá einum tíma til annars. Félagið hefur alla burði til að takast á við þessar áskoranir en unnið er þétt með birgjum til að þjóna viðskiptavinum sem best og til að reyna lágmarka áhrif utanaðkomandi þátta. Fjárhagurinn er sterkur og horfur í rekstrinum góðar. Það er trú stjórnenda að félagið hafa alla burði til að ná fjárhagsmarkmiðum sínum um hagnað og vöxt til framtíðar.

Framtíðarhorfur

Mörg spennandi verkefni bíða á komandi misserum, m.a. opnun nýrra verslana en þrjár nýjar Krónu verslanir verða opnaðar á árinu, í Borgartúni, á Akureyri og í Skeifunni. Þá mun ný ELKO verslun verða opnuð á sama stað í Skeifunni en öðrum minni verslunum Krónunnar og ELKO á sama svæði lokað á móti. Uppbygging fyrir Bílaþjónustu N1 í Reykjanesbæ fer af stað á þessu ári og á næstu misserum verður farið af stað í uppbyggingu hjá N1 á Akranesi þar sem ný þjónustustöð verður byggð ásamt aðstöðu fyrir Bílaþjónustu N1. Mikil áhersla er áfram á stafræna þróun. Í því sambandi má nefna nýtt greiðsluapp sem verður kynnt á næstu mánuðum þar sem verður hægt að panta tíma og greiða fyrir hleðslu rafbíla á rafhleðslustöðvum, panta og greiða fyrir mat á þjónustustöðvum. Krónan og ELKO munu einnig kynna á árinu ýmsar nýjar lausnir á sinni stafrænnu vegferð til að bæta þjónustu og upplifun viðskiptavina sinna.

Nú í kjölfar kórónuveirufaraldurins þá hefur félagið ekki farið varhluta af aukinni verðbólgu, verðhækkunum á innfluttum og innlendum afurðum og ýmsum vöruskorti í ákveðnum liðum frá einum tíma til annars. Félagið hefur alla burði til að takast á við þessar áskoranir en unnið er þétt með birgjum til að þjóna viðskiptavinum sem best og til að reyna lágmarka áhrif utanaðkomandi þátta. Fjárhagurinn er sterkur og horfur í rekstrinum góðar. Það er trú stjórnenda að félagið hafa alla burði til að ná fjárhagsmarkmiðum sínum um hagnað og vöxt til framtíðar.